15. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 154. löggjafarþingi
heimsókn í dómsmálaráðuneytið fimmtudaginn 16. nóvember 2023 kl. 09:10


Mætt:

Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:10
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:10

Bryndís Haraldsdóttir og Jódís Skúladóttir boðuðu forföll.
Bergþór Ólason og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Inga Valgerður Stefánsdóttir
Þórhildur Líndal

Bókað:

1) Heimsókn í dómsmálaráðuneytið Kl. 09:10
Nefndin fór í heimsókn í dómsmálaráðuneytið og fékk kynningu á verkefnum ráðuneytisins auk þess sem gerð var grein fyrir þriðju úttektarskýrslu GRETA um stöðu mansalsmála á Íslandi.

Á móti nefndinni tóku Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, Haukur Guðmundsson, Berglind Bára Sigurjónsdóttir, Bryndís Helgadóttir, Hafdís Ólafsdóttir, Pétur U. Fenger, Hinrika Sandra Ingimundardóttir, Árni Grétar Finnsson, Björg Ásta Þórðardóttir og Kristín Jónsdóttir frá dómsmálaráðuneyti, auk Stefáns Daníels Jónssonar og Lovísu Lilliendahl frá félags- og vinnumaraðsráðuneyti og Hlínar Sæþórsdóttur frá mennta- og barnamálaráðuneyti.

Fundi slitið kl. 11:42